Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2016 13:56 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar. Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tölvubrotadeild lögreglunnar verður efld með því að fjölga stöðugildum og bættri tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum, samkvæmt áformum sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er á meðal tillagna nefndar, sem skipuð var síðasta vetur, og hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á höfundarréttarvörðu efni hér á landi, og hvort íslensk lagaumgjörð veiti slíku efni nægjanlega vernd. Brynjar Níelsson, þingmaður var formaður nefndarinnar, en samkvæmt drögum sem hann lagði fram náðist ekki full sátt tum tillögurnar í nefndinni. Meðal annarra tillagna ráðuneytisins má nefna að fjarskiptafyrirtæki verði skylduð til að upplýsa notendur vefsvæða skáarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot með viðvörun í „pop-up glugga“. Þá er lagt til að sett verði lög um landslénið .is og rekstraraðila þess, ISNIC. Á vef innanríkisráðuneytisins segir að nauðsynlegt sé að fjölga stöðugildu mog bæta tæknimenntun, en að aðrar tillögur sem settar séu fram í drögum nefndarinnar og séu á forræði innanríkisráðuneytisins verði skoðaðar nánar.
Alþingi Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00 Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29. júlí 2016 05:00
Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að haldlagningu raftækja hans yrði aflétt. Maðurinn er bíður ákæru fyrir að hafa deilt myndefni ólöglega. 8. júní 2016 19:45
Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24