Ísland án forseta á miðnætti Ásgeir Erlendsson skrifar 31. júlí 2016 19:30 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti á miðnætti. Þá fara handhafar forsetavalds með forsetavald fram að innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embættið síðdegis á morgun. Embættistakan mun fara fram samkvæmt hefðum og venjum en vonast er til að almenningur mæti á Austurvöll og fagni nýjum forseta. Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti sem sjötti forseti lýðveldisins við hátíðlega athöfn síðdegis á morgun. Frá miðnætti í kvöld þar til Guðni verður settur í embætti í Alþingishúsinu fara handhafar forsetavalds með forsetavald en þeir bjóða til embættistökunnar á morgun. Hátíðin hefst klukkan 16 með helgistund í Dómkirkjunni en þaðan er gengið í Alþingishúsið þar sem forseti Hæstaréttar gefur út kjörbréf og staðfestir niðurstöðu forsetakosninganna. Ragnhildur Arnórsdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að allt sé nú til reiðu enda hefur skipulagning staðið yfir undanfarnar vikur. „Handhafar forsetavalds bjóða til athafnarinnar. Það eru þeirra starfsmenn og fjölmargir aðrir, bæði opinberir starfsmenn og einkaaðilar sem hafa verið að undirbúa þetta undanfarnar vikur.“Samkvæmt venjum og hefðum. Venju samkvæmt skipta hefðir miklu máli í embættistöku forseta. Ragnhildur segir embættistökuna skipta mestu máli en hún hefur nær alltaf verið eins. „Hún hefur verið það nema í fyrsta skipti þegar Sveinn Björnsson var kjörinn af Alþingi til árs.“ Eftir að Guðni Th. Jóhannesson verður formlega orðinn sjötti forseti lýðveldisins mun hann stíga á svalir Alþingishússins og minnast fósturjarðarinnar en vonast er til að góð mæting verði á Austurvelli á morgun á morgun en risaskjá verður komið upp þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá athöfninni. Ólafur Ragnar á einungis nokkra klukkutíma eftir í embætti og ljóst að lífið eftir að nýr forseti hefur tekið við verður þónokkuð frábrugðið því sem verið hefur. Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lætur af embætti á miðnætti. Þá fara handhafar forsetavalds með forsetavald fram að innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embættið síðdegis á morgun. Embættistakan mun fara fram samkvæmt hefðum og venjum en vonast er til að almenningur mæti á Austurvöll og fagni nýjum forseta. Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti sem sjötti forseti lýðveldisins við hátíðlega athöfn síðdegis á morgun. Frá miðnætti í kvöld þar til Guðni verður settur í embætti í Alþingishúsinu fara handhafar forsetavalds með forsetavald en þeir bjóða til embættistökunnar á morgun. Hátíðin hefst klukkan 16 með helgistund í Dómkirkjunni en þaðan er gengið í Alþingishúsið þar sem forseti Hæstaréttar gefur út kjörbréf og staðfestir niðurstöðu forsetakosninganna. Ragnhildur Arnórsdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að allt sé nú til reiðu enda hefur skipulagning staðið yfir undanfarnar vikur. „Handhafar forsetavalds bjóða til athafnarinnar. Það eru þeirra starfsmenn og fjölmargir aðrir, bæði opinberir starfsmenn og einkaaðilar sem hafa verið að undirbúa þetta undanfarnar vikur.“Samkvæmt venjum og hefðum. Venju samkvæmt skipta hefðir miklu máli í embættistöku forseta. Ragnhildur segir embættistökuna skipta mestu máli en hún hefur nær alltaf verið eins. „Hún hefur verið það nema í fyrsta skipti þegar Sveinn Björnsson var kjörinn af Alþingi til árs.“ Eftir að Guðni Th. Jóhannesson verður formlega orðinn sjötti forseti lýðveldisins mun hann stíga á svalir Alþingishússins og minnast fósturjarðarinnar en vonast er til að góð mæting verði á Austurvelli á morgun á morgun en risaskjá verður komið upp þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá athöfninni. Ólafur Ragnar á einungis nokkra klukkutíma eftir í embætti og ljóst að lífið eftir að nýr forseti hefur tekið við verður þónokkuð frábrugðið því sem verið hefur.
Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira