Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2016 12:43 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vísir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist hafa trú á því að fundinn verði sameiginlegur flötur með þeim hljómsveitum sem hafa hætt við að koma fram á Þjóðhátíð vegna umdeildrar ákvörðunar lögreglustjórans. Hann útilokar ekki að einhverjar breytingar verði gerðar. Elliði átti samtal með Unnsteini Manúel, söngvara hljómsveitarinnar Retro Stefson, og Páleyju Borgþórsdóttir lögreglustjóra í gær og ætlar að hitta Unnstein aftur, á formlegum fundi, í dag. „Ég vil ekki með eitthvað upp úr tveggja manna tali. Einfaldlega vegna þess að þessi hittingur okkar var ekki hugsaður sem slíkur, allir gera sér grein fyrir því hvers vegna við ákváðum að ræða saman. Það er vegna þess að við deilum áhyggjum af kynferðislegu ofbeldi, við teljum að hægt sé að gera betur og við eins og allir aðrir viljum frekar sameina heldur en sundra og sameinast í baráttunni gegn þessu," segir Elliði í samtali við Vísi. Einir vinsælustu listamenn þjóðarinnar sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þeir muni ekki koma fram á þjóðhátíð nema að stefnubreyting verði hjá yfirvöldum í Eyjum. það eru hljómsveitirnar Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco ásamt Emmsjé Gauta, Sturlu Atlas, GKR og Dikta. Elliði segir að í sameiningu verði reynt að komast að einhvers konar niðurstöðu. „Við ætlum að halda áfram að leita að sameiginlegum flötum. Það er ömurlegur samfélagslegur vandi sem fólginn er í kynferðislegu ofbeldi. Ef Unnsteinn eða aðrir geta hjálpað okkur við að nálgast þetta mál, þá hlustum við að sjálfsögðu með virðingu á það. Ef við getum gert einhverjar breytingar þá skoðum við það af fullum huga. En enn og aftur, Vestmannaeyjar hefur ekkert boðvald í þessu máli. En kannski getum við orðið til þess að miðla málum," segir hann. Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist hafa trú á því að fundinn verði sameiginlegur flötur með þeim hljómsveitum sem hafa hætt við að koma fram á Þjóðhátíð vegna umdeildrar ákvörðunar lögreglustjórans. Hann útilokar ekki að einhverjar breytingar verði gerðar. Elliði átti samtal með Unnsteini Manúel, söngvara hljómsveitarinnar Retro Stefson, og Páleyju Borgþórsdóttir lögreglustjóra í gær og ætlar að hitta Unnstein aftur, á formlegum fundi, í dag. „Ég vil ekki með eitthvað upp úr tveggja manna tali. Einfaldlega vegna þess að þessi hittingur okkar var ekki hugsaður sem slíkur, allir gera sér grein fyrir því hvers vegna við ákváðum að ræða saman. Það er vegna þess að við deilum áhyggjum af kynferðislegu ofbeldi, við teljum að hægt sé að gera betur og við eins og allir aðrir viljum frekar sameina heldur en sundra og sameinast í baráttunni gegn þessu," segir Elliði í samtali við Vísi. Einir vinsælustu listamenn þjóðarinnar sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þeir muni ekki koma fram á þjóðhátíð nema að stefnubreyting verði hjá yfirvöldum í Eyjum. það eru hljómsveitirnar Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco ásamt Emmsjé Gauta, Sturlu Atlas, GKR og Dikta. Elliði segir að í sameiningu verði reynt að komast að einhvers konar niðurstöðu. „Við ætlum að halda áfram að leita að sameiginlegum flötum. Það er ömurlegur samfélagslegur vandi sem fólginn er í kynferðislegu ofbeldi. Ef Unnsteinn eða aðrir geta hjálpað okkur við að nálgast þetta mál, þá hlustum við að sjálfsögðu með virðingu á það. Ef við getum gert einhverjar breytingar þá skoðum við það af fullum huga. En enn og aftur, Vestmannaeyjar hefur ekkert boðvald í þessu máli. En kannski getum við orðið til þess að miðla málum," segir hann.
Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02
Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent