Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 14:43 Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/GVA HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan. Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan.
Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59