Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 14:43 Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/GVA HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan. Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan.
Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels