Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 14:43 Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/GVA HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan. Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira
HB Grandi hefur gert kaupsamning um að kaupa aflahlutdeildir af Hafnarnesi í Þorlákshöfn. Um er að ræða aflahlutdeildir í Bolfiski og svara til 1.600 þorskígildstonna. Kvótann á að flytja til Vopnafjarðar. Gunnsteinn R. Omarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segir flutning kvótans vera slæm tíðindi fyrir bæjarfélagið. Jens Garðar Helgason, formaður og starfandi framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í hádegisfréttum Bylgjunnar að hreyfing á kvóta líkt og þessi sé óalgeng. „Ef við horfum á tímabilið 2004-2014 sem við höfum tölur fyrir þá er nánast lítil sem engin hreyfing í heildina milli svæða, milli kjördæma, á aflaheimildum. Þannig að það er nú reyndar orðið þannig að það er ekki mikil hreyfing á milli, þó það komi upp einstaka tilfelli, eins og í þessu,“ segir Jens Garðar.Segir fyrirtæki í sjávarútvegi sýna samfélagslega ábyrgðÍ fréttum RÚV í gær kom fram að Hafnarnes hafi reynt að selja kvótann til aðila á svæðinu en án árangurs. Fyrirtækið stefnir á áframhaldandi rekstur næstu mánuði og mun leita allra leiða til að tryggja áframhaldandi starfsemi eftir það. Um 60 starfsmenn vinna hjá Hafnarnesi. Aðspurður hvort að hann telji að fyrirtæki í sjávarútvegi sýni samfélagslega ábyrgð með tilfærslu kvóta, segir Jens að hann telji svo vera. „Fyrirtækin sem eru í sjávarútvegi í dag sýna mikla samfélagslega ábyrgð. Þau styðja og styrkja við sín samfélög. En auðvitað er það þannig að þegar aflaheimildir fara á milli staða, eins og í þessu tilfelli á milli Þorlákshafnar og Vopnafjarðar, þá vekur það alltaf upp þessa umræðu. Þessi umræða hefur komið reglulega upp en fyrirtækin í starfi sínu og vinnu í sínum samfélögum hafa sýnt mikla samfélagslega ábyrgð“ segir Jens Garðar. Viðtalið við Jens Garðar má heyra hér að ofan.
Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira
Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59