Bjarni Ben alveg grænn á toppi Strúts Jakob Bjarnar skrifar 27. júlí 2016 15:45 Bjarni sigraði Strút í morgun. Mynd/Twitter/Bjarni Benediktsson Ekkert hefur náðst í Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins né Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra vegna hinna afdráttarlausu ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þess efnis að ekkert liggi á kosningum fyrr en búið er að afgreiða kosningaloforðin. Óhætt er að segja að allar fréttastofur landsins hafa reynt að ná tali af þeim Bjarna og Sigurði Inga. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Vísir hefur eru þeir báðir utan þjónustusvæðis; Sigurður Ingi í hestaferð og Bjarni í fjallgöngu. Svo virðist sem þingflokkur Framsóknarflokksins standi með Sigmundi Davíð, samkvæmt eftirgrennslan Vísis í gær, og Gunnar Bragi Sveinsson hefur lýst yfir sinni afstöðu. Höskuldur Þórhallsson hefur hins vegar sagt að einörð afstaða Sigmundar Davíðs hafi hleypt öllu í uppnám og geti hugsanlega orðið til þess að sprengja ríkisstjórnina í loft upp. Og víst er að það þarf tvo til að dansa tangó; Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lýst því yfir að þetta sé frágengið, með kosningarnar í haust. Bjarni virðist nú vera kominn í netsamband því fyrir um tveimur tímum birti hann mynd af sér á toppi fjallsins Strúts. Hugsanlega geta pólitískir greinendur gert sér mat úr stuttum skilaboðum foringja Sjálfstæðisflokksins. „Uppi á Strúti í grænu eins og Mælifellið.“ Ríkisráðsfundur verður haldinn á morgun, klukkan ellefu, sem er þá síðasti fundur Ólafs Ragnars Grímssonar fráfarandi forseta íslenska lýðveldisins; og því má gera ráð fyrir þessum foringjum ríkisstjórnarinnar í bæinn fyrr en seinna.Uppi á Strúti í grænu eins og Mælifellið pic.twitter.com/Gfc2ZbRtgy— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 27, 2016 Tengdar fréttir Þingmenn Framsóknar telja ekki sjálfsagt að flýta kosningum Framsóknarmenn eru almennt sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 26. júlí 2016 13:40 Höskuldur segir Sigmund Davíð setja allt í upplausn Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að orð Sigmundar Davíðs vera forsætisráðherra mjög á móti skapi. 27. júlí 2016 11:51 Sigmundur Davíð ætlar ekki að hætta í stjórnmálum Sendi félögum sínum bréf í gær þess efnis að hann myndi snúa aftur úr leyfi þegar þing kæmi aftur saman í ágúst. 26. júlí 2016 07:00 Skoðun formanns á kosningum skipti engu Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta. 27. júlí 2016 06:00 „Ef ekki næst að klára, þá verður ekki kosið“ Gunnar Bragi Sveinsson segir ekki þýða fyrir stjórnarandstöðuna eða aðra að halda öðru fram en að boðun mögulegra kosninga hefði verið háð skilyrðum. 26. júlí 2016 22:51 Birgitta segir Framsóknarflokkinn halda þjóð og þingi í óvissu Þingmaður Pírata vill fá skýrari svör við því frá Framsókn um hvenær kosningar eigi að vera. 26. júlí 2016 11:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Ekkert hefur náðst í Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins né Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra vegna hinna afdráttarlausu ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þess efnis að ekkert liggi á kosningum fyrr en búið er að afgreiða kosningaloforðin. Óhætt er að segja að allar fréttastofur landsins hafa reynt að ná tali af þeim Bjarna og Sigurði Inga. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Vísir hefur eru þeir báðir utan þjónustusvæðis; Sigurður Ingi í hestaferð og Bjarni í fjallgöngu. Svo virðist sem þingflokkur Framsóknarflokksins standi með Sigmundi Davíð, samkvæmt eftirgrennslan Vísis í gær, og Gunnar Bragi Sveinsson hefur lýst yfir sinni afstöðu. Höskuldur Þórhallsson hefur hins vegar sagt að einörð afstaða Sigmundar Davíðs hafi hleypt öllu í uppnám og geti hugsanlega orðið til þess að sprengja ríkisstjórnina í loft upp. Og víst er að það þarf tvo til að dansa tangó; Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lýst því yfir að þetta sé frágengið, með kosningarnar í haust. Bjarni virðist nú vera kominn í netsamband því fyrir um tveimur tímum birti hann mynd af sér á toppi fjallsins Strúts. Hugsanlega geta pólitískir greinendur gert sér mat úr stuttum skilaboðum foringja Sjálfstæðisflokksins. „Uppi á Strúti í grænu eins og Mælifellið.“ Ríkisráðsfundur verður haldinn á morgun, klukkan ellefu, sem er þá síðasti fundur Ólafs Ragnars Grímssonar fráfarandi forseta íslenska lýðveldisins; og því má gera ráð fyrir þessum foringjum ríkisstjórnarinnar í bæinn fyrr en seinna.Uppi á Strúti í grænu eins og Mælifellið pic.twitter.com/Gfc2ZbRtgy— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 27, 2016
Tengdar fréttir Þingmenn Framsóknar telja ekki sjálfsagt að flýta kosningum Framsóknarmenn eru almennt sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 26. júlí 2016 13:40 Höskuldur segir Sigmund Davíð setja allt í upplausn Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að orð Sigmundar Davíðs vera forsætisráðherra mjög á móti skapi. 27. júlí 2016 11:51 Sigmundur Davíð ætlar ekki að hætta í stjórnmálum Sendi félögum sínum bréf í gær þess efnis að hann myndi snúa aftur úr leyfi þegar þing kæmi aftur saman í ágúst. 26. júlí 2016 07:00 Skoðun formanns á kosningum skipti engu Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta. 27. júlí 2016 06:00 „Ef ekki næst að klára, þá verður ekki kosið“ Gunnar Bragi Sveinsson segir ekki þýða fyrir stjórnarandstöðuna eða aðra að halda öðru fram en að boðun mögulegra kosninga hefði verið háð skilyrðum. 26. júlí 2016 22:51 Birgitta segir Framsóknarflokkinn halda þjóð og þingi í óvissu Þingmaður Pírata vill fá skýrari svör við því frá Framsókn um hvenær kosningar eigi að vera. 26. júlí 2016 11:43 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Þingmenn Framsóknar telja ekki sjálfsagt að flýta kosningum Framsóknarmenn eru almennt sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 26. júlí 2016 13:40
Höskuldur segir Sigmund Davíð setja allt í upplausn Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að orð Sigmundar Davíðs vera forsætisráðherra mjög á móti skapi. 27. júlí 2016 11:51
Sigmundur Davíð ætlar ekki að hætta í stjórnmálum Sendi félögum sínum bréf í gær þess efnis að hann myndi snúa aftur úr leyfi þegar þing kæmi aftur saman í ágúst. 26. júlí 2016 07:00
Skoðun formanns á kosningum skipti engu Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta. 27. júlí 2016 06:00
„Ef ekki næst að klára, þá verður ekki kosið“ Gunnar Bragi Sveinsson segir ekki þýða fyrir stjórnarandstöðuna eða aðra að halda öðru fram en að boðun mögulegra kosninga hefði verið háð skilyrðum. 26. júlí 2016 22:51
Birgitta segir Framsóknarflokkinn halda þjóð og þingi í óvissu Þingmaður Pírata vill fá skýrari svör við því frá Framsókn um hvenær kosningar eigi að vera. 26. júlí 2016 11:43