Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 19:31 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
„Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30