Hækkun flugverðs innan marka Snærós Sindradóttir skrifar 30. júní 2016 07:00 Allir vilja til Frakklands vísir/vilhelm Flugmiði til Parísar á laugardag kostar nærri hundrað þúsund krónur og flugmiðinn heim á mánudag annað eins, fyrir íslenska stuðningsmenn sem hyggjast fylgja landsliðinu í næsta leik gegn Frökkum. Verðið hefur hækkað mikið á síðustu dögum og margir áhugasamir sáu þess merki að verð á sætum til Parísar hefði hækkað hreinlega á meðan á leik Íslands og Englands stóð á mánudag. Að sögn Þórunnar Önnu Árnadóttur, sviðsstjóra neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, gilda í raun engin lög um slíkar hækkanir því verðlag sé frjálst. „Framboð og eftirspurn á að stýra markaðnum. Það sem við getum skoðað er hvort verðið komi skýrt fram og hvort verðið sé endanlegt verð, allar upplýsingar séu réttar og ekkert sé villandi. Við gerum kröfu um að á einhverjum tímapunkti sé það verð sem auglýst er til staðar og það þarf að vera í ákveðnu magni,“ segir hún. Ívar Halldórsson, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir samtökin vara við ofurhækkunum. „Neytendasamtökin hvetja fyrirtæki til hóflegrar og eðlilegrar verðlagningar. Það er miður ef flugfyrirtækin hækka verð eingöngu af þeirri ástæðu að vitað er um aukna eftirspurn.“ Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Flugmiði til Parísar á laugardag kostar nærri hundrað þúsund krónur og flugmiðinn heim á mánudag annað eins, fyrir íslenska stuðningsmenn sem hyggjast fylgja landsliðinu í næsta leik gegn Frökkum. Verðið hefur hækkað mikið á síðustu dögum og margir áhugasamir sáu þess merki að verð á sætum til Parísar hefði hækkað hreinlega á meðan á leik Íslands og Englands stóð á mánudag. Að sögn Þórunnar Önnu Árnadóttur, sviðsstjóra neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, gilda í raun engin lög um slíkar hækkanir því verðlag sé frjálst. „Framboð og eftirspurn á að stýra markaðnum. Það sem við getum skoðað er hvort verðið komi skýrt fram og hvort verðið sé endanlegt verð, allar upplýsingar séu réttar og ekkert sé villandi. Við gerum kröfu um að á einhverjum tímapunkti sé það verð sem auglýst er til staðar og það þarf að vera í ákveðnu magni,“ segir hún. Ívar Halldórsson, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir samtökin vara við ofurhækkunum. „Neytendasamtökin hvetja fyrirtæki til hóflegrar og eðlilegrar verðlagningar. Það er miður ef flugfyrirtækin hækka verð eingöngu af þeirri ástæðu að vitað er um aukna eftirspurn.“
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira