Shilton var hræddur við víkingaklappið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2016 23:30 Víkingaklappið hefur slegið í gegn út um allan heim. vísir/getty Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45
Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55
Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30
Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11