Forsetaáskorun Vísis: Lék jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur Nanna Elísa Jakobsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 24. júní 2016 11:19 Ástþór tók Forsetaáskorun Vísis. Vísir/Garðar Ástþór Magnússon er eini forsetaframbjóðandinn sem ekki getur valið á milli hunda og katta, hann heldur upp á Sverri Stormsker og draumaferðalagið hans væri að ferðast um Indland. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Ástþórs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Elísabet Jökulsdóttir er næsti frambjóðandi til forseta Íslands sem tekur áskorunina. Lambalæri er í uppáhaldi hjá Ástþóri.VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi?ÞingvellirHundar eða kettir? Bæði frábær en mismunandi persónuleikar. Hef átt bæði hund og ketti. Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing dóttur minnar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri eða lambahryggur.Hvernig bíl ekur þú? Ford Focus rafbíl.Jólaleg mynd frá Ástþóri.Vísir/ÁstþórBesta minningin? Brúðkaupið mitt í Þingvallarkirkju.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já svo sannarlega, var handtekinn og færður í fangelsi fyrir það að mótmæla stuðningi Íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa látið Landsbankann blekkja mig til að fjárfesta í bandarísku nautakjöti, því bankaklíkan stal bæði peningunum og kjötinu. Reykir þú? NeiUppáhalds drykkur(áfengur)? RauðvínHér er viðtal við Ástþór í Fréttablaðinu í nóvember árið 2002 eftir að hann var handtekinn eins og hann segir frá hér að ofan.Vísir/Timarit.isUppáhalds bíómynd? Schindlers listUppáhalds tónlistarmaður? Sverrir StormskerHvaða lag kemur þér í gírinn? Sigurlagið með Sverri StormskerDraumaferðalagið? IndlandHefur þú migið í saltan sjó? Já heldur betur, sigldi með varðskipi í þorskastríðinu sem ljósmyndari Vísis og Landhelgisgæslunnar. Tók þá ljósmynd sem varð til að hjálpa málstað Íslands mikið á alþjóðlegum vettvangi, myndin sýndi breskan togara á fiskimiðunum með sjóræningjafána. Í þessari ferð lést einn Íslendingur þegar herskip keyrði inní síðu varðskipsins. Svo hef ég flogið inní stríðssvæði og auðvitað séð ýmislegt í þeim ferðum.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að leika jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur til að mótmæla misnotkun stjórnvalda á réttarkerfinu þegar þau reyndu að fá mig dæmdan í 16 ára fangelsi til að þagga niður í gagnrýni mínni á ráðabruggið að nota Íslenskar farþegaflugvélar til að flytja hermenn í Íraksstríð. Rómantískasta stund Ástþórs var í hvalaskoðun.Vísir/EPAHefur þú viðurkennt mistök? JáHverju ertu stoltastur af? Af verkum mínum stendur það uppúr að friðarflugið til Baghdad varð kveikjan að fjöldamótmælum víða um heim sem rústaði pólitískri samstöðu um innrás Clinton í Írak. Fyrir það fékk ég heilagan gullkross Grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Þá urðu mótmæli mín í Héraðsdómi til þess að ekkert varð úr ráðabruggi Íslenskra ráðherra um að leggja Icelandair flugvélar til herflutninga.Rómantískasta augnablik í lífinu? Hvalaskoðunarferð með konunni minni. Trúir þú á líf eftir dauðann? JáEf það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Hann er ekki fæddur Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Ástþór Magnússon er eini forsetaframbjóðandinn sem ekki getur valið á milli hunda og katta, hann heldur upp á Sverri Stormsker og draumaferðalagið hans væri að ferðast um Indland. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Ástþórs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Elísabet Jökulsdóttir er næsti frambjóðandi til forseta Íslands sem tekur áskorunina. Lambalæri er í uppáhaldi hjá Ástþóri.VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi?ÞingvellirHundar eða kettir? Bæði frábær en mismunandi persónuleikar. Hef átt bæði hund og ketti. Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing dóttur minnar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Lambalæri eða lambahryggur.Hvernig bíl ekur þú? Ford Focus rafbíl.Jólaleg mynd frá Ástþóri.Vísir/ÁstþórBesta minningin? Brúðkaupið mitt í Þingvallarkirkju.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já svo sannarlega, var handtekinn og færður í fangelsi fyrir það að mótmæla stuðningi Íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa látið Landsbankann blekkja mig til að fjárfesta í bandarísku nautakjöti, því bankaklíkan stal bæði peningunum og kjötinu. Reykir þú? NeiUppáhalds drykkur(áfengur)? RauðvínHér er viðtal við Ástþór í Fréttablaðinu í nóvember árið 2002 eftir að hann var handtekinn eins og hann segir frá hér að ofan.Vísir/Timarit.isUppáhalds bíómynd? Schindlers listUppáhalds tónlistarmaður? Sverrir StormskerHvaða lag kemur þér í gírinn? Sigurlagið með Sverri StormskerDraumaferðalagið? IndlandHefur þú migið í saltan sjó? Já heldur betur, sigldi með varðskipi í þorskastríðinu sem ljósmyndari Vísis og Landhelgisgæslunnar. Tók þá ljósmynd sem varð til að hjálpa málstað Íslands mikið á alþjóðlegum vettvangi, myndin sýndi breskan togara á fiskimiðunum með sjóræningjafána. Í þessari ferð lést einn Íslendingur þegar herskip keyrði inní síðu varðskipsins. Svo hef ég flogið inní stríðssvæði og auðvitað séð ýmislegt í þeim ferðum.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að leika jólasvein í Héraðsdómi Reykjavíkur til að mótmæla misnotkun stjórnvalda á réttarkerfinu þegar þau reyndu að fá mig dæmdan í 16 ára fangelsi til að þagga niður í gagnrýni mínni á ráðabruggið að nota Íslenskar farþegaflugvélar til að flytja hermenn í Íraksstríð. Rómantískasta stund Ástþórs var í hvalaskoðun.Vísir/EPAHefur þú viðurkennt mistök? JáHverju ertu stoltastur af? Af verkum mínum stendur það uppúr að friðarflugið til Baghdad varð kveikjan að fjöldamótmælum víða um heim sem rústaði pólitískri samstöðu um innrás Clinton í Írak. Fyrir það fékk ég heilagan gullkross Grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Þá urðu mótmæli mín í Héraðsdómi til þess að ekkert varð úr ráðabruggi Íslenskra ráðherra um að leggja Icelandair flugvélar til herflutninga.Rómantískasta augnablik í lífinu? Hvalaskoðunarferð með konunni minni. Trúir þú á líf eftir dauðann? JáEf það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Hann er ekki fæddur
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00