Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:00 Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00