Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:00 Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00