Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:00 Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00