Elmar: Ætlum að ná enn lengra Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2016 16:30 Theodór Elmar á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Ísland mætir Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á mánudagskvöldið en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. Tvisvar sinnum hafa þau mæst áður en í bæði skiptin var um að ræða vináttuleiki. Íslenska liðið hefur fellt nokkra risa á undanförnum árum á leið sinni á EM og í riðlakeppninni en strákarnir okkar eru komnir í útsláttarkeppnina án þess að tapa leik í frumraun sinni á stórmóti. Theodór Elmar Bjarnason átti frábæra innkomu gegn Austurríki og lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason en hann sagði á blaðamannafundi í dag að enginn væri orðinn saddur í íslenska liðinu. „Við töluðum um það í gær hversu frábær árangur þetta er hjá okkur. Við erum búnir að ná markmiði okkar en það er enginn saddur. Við viljum gera enn betur,“ sagði Elmar. Enska liðið lenti í öðru sæti í B-riðli en það eru skiptar skoðanir um spilamennsku þess á mótinu. Sumum finnst hún hafa verið góð og liðið sé það besta í langan tíma en aðrir eru ósammála. Ljóst er þó að gæðin í enska liðinu eru töluvert meiri en í því íslenska. „Trúin er samt svo mikil hjá okkur að við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika á að komast áfram. Við þurfum bara að fókusa 100 prósent á þennan leik þá eigum við séns. Það er líka hugarfar allra í hópnum. Við ætlum að ná enn lengra,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ísland mætir Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á mánudagskvöldið en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. Tvisvar sinnum hafa þau mæst áður en í bæði skiptin var um að ræða vináttuleiki. Íslenska liðið hefur fellt nokkra risa á undanförnum árum á leið sinni á EM og í riðlakeppninni en strákarnir okkar eru komnir í útsláttarkeppnina án þess að tapa leik í frumraun sinni á stórmóti. Theodór Elmar Bjarnason átti frábæra innkomu gegn Austurríki og lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason en hann sagði á blaðamannafundi í dag að enginn væri orðinn saddur í íslenska liðinu. „Við töluðum um það í gær hversu frábær árangur þetta er hjá okkur. Við erum búnir að ná markmiði okkar en það er enginn saddur. Við viljum gera enn betur,“ sagði Elmar. Enska liðið lenti í öðru sæti í B-riðli en það eru skiptar skoðanir um spilamennsku þess á mótinu. Sumum finnst hún hafa verið góð og liðið sé það besta í langan tíma en aðrir eru ósammála. Ljóst er þó að gæðin í enska liðinu eru töluvert meiri en í því íslenska. „Trúin er samt svo mikil hjá okkur að við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika á að komast áfram. Við þurfum bara að fókusa 100 prósent á þennan leik þá eigum við séns. Það er líka hugarfar allra í hópnum. Við ætlum að ná enn lengra,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30
Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30
Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00
Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15