Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2016 15:45 Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn