Uppgötvuðu að helíum uppsprettu var að finna í Tansaníu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 23:57 Helíum er þekkt fyrir að vera notað í blöðrur en það er notað í margvíslegum öðrum tilgangi sem telst mun mikilvægari. Vísir/Getty Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar. Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar.
Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01
Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34