Fótbolti

Fáið EM beint í æð á Snapchat

EM byrjar í dag og ævintýri íslenska landsliðsins er þar með formlega farið af stað. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal í St. Etienne á þriðjudag.

Fulltrúar Vísis og 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Við heitum VisirSport á bæði Facebook og Twitter og erum með Snapchat-reikninginn sport365.

Við munum flytja reglulega fréttir af íslenska landsliðinu og sinna vitanlega almennum fréttaflutningi af mótinu öllu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×