Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 21:18 Dimitri Payet fagnar sigurmarkinu í kvöld. vísir/getty Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Frakkland vann Rúmeníu, 2-1, í opnunarleik EM 2016 í fótbolta en það var Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, sem skoraði sigurmarkið með mögnuðu skoti í samskeytin á 89. mínútu. Frakkar komust yfir í leiknum en Rúmenar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Þegar allt virtist stefna í jafntefli í fyrsta leik mótsins skoraði Payet þetta ótrúlega mark. Payet lagði einnig upp fyrsta markið í leiknum fyrir Oliver Giroud og önnur sjö færi fyrir félaga sína en hann var besti maður vallarins. Payet sló í gegn með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skoraði meðal annars eftirminnilegt mark í bikarnum gegn Manchester United. Mark mótsins gæti verið komið nú þegar. Mörkin þrjú í réttri röð má sjá hér að neðan. MARK! Olivier Giroud!Eða eins og @GummiBen mundi orða það: '#$@&%*!“1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8— Síminn (@siminn) June 10, 2016 Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC— Síminn (@siminn) June 10, 2016 'Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBenDimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI— Síminn (@siminn) June 10, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27