Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 22:47 "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Vísir/EPA Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira