Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 22:48 Ari Freyr brosmildur í leikslok. vísir/getty Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira