Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:43 Harpa Þorsteinsdóttir hefur skorað níu mörk í undankeppninni. vísir/eyþór „Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira
„Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira