Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:43 Harpa Þorsteinsdóttir hefur skorað níu mörk í undankeppninni. vísir/eyþór „Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
„Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira