Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. maí 2016 11:52 Habré hafði uppi talsvert háreisti á meðan réttarhöldunum stóð. vísir/epa Hissene Habré, fyrrverandi forseti Tsjad, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi af dómstól í Senegal fyrir glæpi gegn mannkyninu. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir nauðgun, að hneppa fólk í kynlífsánauð og að fyrirskipa dráp á saklausum borgurum. Um málið er fjallað á vef BBC. Habré varð árið 1978 fyrsti forsætisráðherra Tsjad en fjórum árum síðar rændi hann völdum í landinu og sat á stóli forseta frá 1982 til 1990. Þegar honum var steypt af stóli flúði hann vestur á bóginn til Senegal og hefur dvalist þar til dagsins í dag. Árið 2012 fyrirskipaði Alþjóðadómstóllinn í Haag yfirvöldum í Senegal að sækja Habré til saka fyrir meint brot hans. Honum var gert að sök að hafa fyrirskipað morð á allt að 40.000 manns á meðan hann réð ríkjum í landi sínu. Réttarhöld yfir Habré hófust skömmu eftir handtöku hans árið 2013. Forsetinn fyrrverandi neitaði ítrekað að viðurkenna lögsögu dómstólsins og þurfti margsinnis að færa hann til þinghalds með valdi. Þá hrópaði hann ókvæðisorð að dómurum og starfsmönnum réttarins og kallaði réttarhöldin „farsa“. Árið 2005 hafði verið gefin út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Habré vegna glæpa hans og í heimalandinu hefur hann verið verið dæmdur til dauða fyrir brot sín. Líklegt þykir að hann fái að afplána refsingu sína í senegölsku fangelsi.How it happened: from Chad's independence to the conviction of Hissene Habre pic.twitter.com/5tL1sdQP3k— AFP Africa (@AFPAfrica) May 30, 2016 Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur til dauða Dómstóll í Afríkuríkinu Tsjad hefur úrskurðað fyrrverandi forseta landsins, Hissan Habre, til dauða fyrir valdaránstilraun. Var Habre dæmdur fyrir að skipuleggja árás á höfuðborg landsins, N‘Djamena, fyrr á árinu. 15. ágúst 2008 20:38 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Hissene Habré, fyrrverandi forseti Tsjad, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi af dómstól í Senegal fyrir glæpi gegn mannkyninu. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir nauðgun, að hneppa fólk í kynlífsánauð og að fyrirskipa dráp á saklausum borgurum. Um málið er fjallað á vef BBC. Habré varð árið 1978 fyrsti forsætisráðherra Tsjad en fjórum árum síðar rændi hann völdum í landinu og sat á stóli forseta frá 1982 til 1990. Þegar honum var steypt af stóli flúði hann vestur á bóginn til Senegal og hefur dvalist þar til dagsins í dag. Árið 2012 fyrirskipaði Alþjóðadómstóllinn í Haag yfirvöldum í Senegal að sækja Habré til saka fyrir meint brot hans. Honum var gert að sök að hafa fyrirskipað morð á allt að 40.000 manns á meðan hann réð ríkjum í landi sínu. Réttarhöld yfir Habré hófust skömmu eftir handtöku hans árið 2013. Forsetinn fyrrverandi neitaði ítrekað að viðurkenna lögsögu dómstólsins og þurfti margsinnis að færa hann til þinghalds með valdi. Þá hrópaði hann ókvæðisorð að dómurum og starfsmönnum réttarins og kallaði réttarhöldin „farsa“. Árið 2005 hafði verið gefin út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Habré vegna glæpa hans og í heimalandinu hefur hann verið verið dæmdur til dauða fyrir brot sín. Líklegt þykir að hann fái að afplána refsingu sína í senegölsku fangelsi.How it happened: from Chad's independence to the conviction of Hissene Habre pic.twitter.com/5tL1sdQP3k— AFP Africa (@AFPAfrica) May 30, 2016
Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur til dauða Dómstóll í Afríkuríkinu Tsjad hefur úrskurðað fyrrverandi forseta landsins, Hissan Habre, til dauða fyrir valdaránstilraun. Var Habre dæmdur fyrir að skipuleggja árás á höfuðborg landsins, N‘Djamena, fyrr á árinu. 15. ágúst 2008 20:38 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur til dauða Dómstóll í Afríkuríkinu Tsjad hefur úrskurðað fyrrverandi forseta landsins, Hissan Habre, til dauða fyrir valdaránstilraun. Var Habre dæmdur fyrir að skipuleggja árás á höfuðborg landsins, N‘Djamena, fyrr á árinu. 15. ágúst 2008 20:38