Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. maí 2016 16:00 Elsa Lára Arnardóttir. Vísir/Pjetur Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks, segir að ekki eigi að ganga til Alþingiskosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. Um sé að ræða mikilvæg mál sem ríkisstjórnin þurfi að fá að klára en fram að því sé ekki tímabært að ákveða kjördag. „Undanfarna daga hafa fjölmiðlar verið að spyrja háttvirta þingmenn spurninga um hvort við styðjum hvort kosningar verði í haust. Ég svara því þannig að persónulega finnist mér ekki tímabært að ákveða kjördag,“ sagði Elsa Lára á Alþingi í dag. Hún segir að helst beri að nefna húsnæðismál, afnám verðtryggingar, endurbætur á almannatryggingakerfinu og að ráðast þurfi í endurbætur á löggjöf um fæðingarorlof. „Þegar þessum verkefnum er lokið er tímabært að ganga til kosninga hvort sem það er í haust eða síðar.“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í gær að vanhugsað sé að hafa kosningar í haust – ríkisstjórnin þurfi að fá að klára sín mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, sagði í viðtali á sunnudag að ekkert væri ákveðið með kosningar í haust, en þau ummæli eru á skjön við það sem forsætisráðherra hefur haldið fram allt frá því hann settist í embættið. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokks, segir að ekki eigi að ganga til Alþingiskosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. Um sé að ræða mikilvæg mál sem ríkisstjórnin þurfi að fá að klára en fram að því sé ekki tímabært að ákveða kjördag. „Undanfarna daga hafa fjölmiðlar verið að spyrja háttvirta þingmenn spurninga um hvort við styðjum hvort kosningar verði í haust. Ég svara því þannig að persónulega finnist mér ekki tímabært að ákveða kjördag,“ sagði Elsa Lára á Alþingi í dag. Hún segir að helst beri að nefna húsnæðismál, afnám verðtryggingar, endurbætur á almannatryggingakerfinu og að ráðast þurfi í endurbætur á löggjöf um fæðingarorlof. „Þegar þessum verkefnum er lokið er tímabært að ganga til kosninga hvort sem það er í haust eða síðar.“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í gær að vanhugsað sé að hafa kosningar í haust – ríkisstjórnin þurfi að fá að klára sín mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, sagði í viðtali á sunnudag að ekkert væri ákveðið með kosningar í haust, en þau ummæli eru á skjön við það sem forsætisráðherra hefur haldið fram allt frá því hann settist í embættið.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira