Nafn leikkonunnar Emmu Watson í Panama-skjölunum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. maí 2016 09:05 Emma Watson á aflandsfélag. Vísir/EPA Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi. Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi.
Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30
Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00