Davíð vitnaði í sjálfan sig í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2016 12:29 Davíð Oddsson við höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð á sunnudaginn þegar hann kynnti framboð sitt til forseta. vísir/Ernir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira