Keflvíkingar fá tugi milljóna fyrir söluna á Arnóri Ingva Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 16:30 Keflavík fær milljónir í sinn hlut fyrir að ala upp Arnór Ingva og semja vel. mynd/norrköping Eins og kom fram fyrr í dag er sænska meistaraliðið IFK Norrköping búið að selja íslenska landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason til Rapid Vín í Austurríki. Arnór Ingvi var keyptur fyrir metfé, en samkvæmt heimildum Vísis borgaði austurríska félagið tvær milljónir evra fyrir leikmanninn eða 280 milljónir íslenskra króna. Þegar Keflavík seldi Arnór Ingva til Norrköping 2014 var klásúla í kaupsamningnum um að Keflavík fengi prósentu af næstu sölu, samkvæmt heimildum. Samkvæmt heimildum Vísis fær Keflavík 40 milljónir króna í sinn hlut strax. Með árangurstengdum greiðslum verður kaupverðið á endanum 2,3 milljónir evra eða 323 milljónir íslenskra króna. Keflavík fær því tæplega 50 milljónir króna í sinn hlut þegar allar greiðslur verða klárar, samkvæmt heimildum Vísis, en má því geta sér til um að Keflavík hafi samið um 15 prósent af næstu sölu samkvæmt tiltölulega einfaldri stærðfræði. Milljónirnar hætta ekki að streyma inn þarna hjá Keflavík heldur fær félagið einnig um níu milljónir króna í uppeldisbætur þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá félaginu frá 16 ára aldurs og þar til hann fór þegar hann var tvítugur. Keflavík á 2,75 prósent í uppeldisbótunum (sem eru 5 prósent í heildina) en Njarðvík á 0,75 prósent og fær um 2,5 milljónir í sinn hlut. Norrköping á 1,5 prósent í uppeldisbótunum þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá sænska félaginu frá 21-23 ára. Svíarnir fá um fimm milljónir í sinn hlut. Í heildina fær Keflavík vel ríflega 50 milljónir króna fyrir söluna á Arnóri frá Norrköping til Rapid Vín þegar allt er talið saman. Fínasta búbót það á erfiðum tímum en Suðurnesjaliðið féll niður í 1. deildina síðasta sumar. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag er sænska meistaraliðið IFK Norrköping búið að selja íslenska landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason til Rapid Vín í Austurríki. Arnór Ingvi var keyptur fyrir metfé, en samkvæmt heimildum Vísis borgaði austurríska félagið tvær milljónir evra fyrir leikmanninn eða 280 milljónir íslenskra króna. Þegar Keflavík seldi Arnór Ingva til Norrköping 2014 var klásúla í kaupsamningnum um að Keflavík fengi prósentu af næstu sölu, samkvæmt heimildum. Samkvæmt heimildum Vísis fær Keflavík 40 milljónir króna í sinn hlut strax. Með árangurstengdum greiðslum verður kaupverðið á endanum 2,3 milljónir evra eða 323 milljónir íslenskra króna. Keflavík fær því tæplega 50 milljónir króna í sinn hlut þegar allar greiðslur verða klárar, samkvæmt heimildum Vísis, en má því geta sér til um að Keflavík hafi samið um 15 prósent af næstu sölu samkvæmt tiltölulega einfaldri stærðfræði. Milljónirnar hætta ekki að streyma inn þarna hjá Keflavík heldur fær félagið einnig um níu milljónir króna í uppeldisbætur þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá félaginu frá 16 ára aldurs og þar til hann fór þegar hann var tvítugur. Keflavík á 2,75 prósent í uppeldisbótunum (sem eru 5 prósent í heildina) en Njarðvík á 0,75 prósent og fær um 2,5 milljónir í sinn hlut. Norrköping á 1,5 prósent í uppeldisbótunum þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá sænska félaginu frá 21-23 ára. Svíarnir fá um fimm milljónir í sinn hlut. Í heildina fær Keflavík vel ríflega 50 milljónir króna fyrir söluna á Arnóri frá Norrköping til Rapid Vín þegar allt er talið saman. Fínasta búbót það á erfiðum tímum en Suðurnesjaliðið féll niður í 1. deildina síðasta sumar.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57