Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2016 21:59 Magnús Ingi Magnússon eða Maggi í Texasborgurum er er hættur við forsetaframboð. Vísir/GVA Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25