Íslenski boltinn

Sjáðu fyrsta þátt Pepsi-markanna

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Fyrsti þáttur Pepsi-markanna á nýju knattspyrnutímabili var sýndur í opinni dagskrá og á Vísi í gærkvöldi og er nú hægt að horfa á þáttinn allann hér á Vísi.

Hörður Magnússon var að venju stjórnandi þáttarins og þá var Ólafur Kristjánsson í nýju hlutverki sem sérfræðingur. Hjörvar Hafliðason var einnig á sínum stað.

ÍBV er á toppi deildarinnar eftir 4-0 sigur á ÍA en FH, Víkingur Ólafsvík, Fjölnir og Stjarnan unnu einnig sína leiki.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.