Fyrsta flokksþing Norður Kóreu í áratugi Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 10:52 Hermaður stendur fyrir framan mynd af Kim Il Sung, afa Kim Jong-un. Vísir/EPA Yfirvöld Norður-Kóreu halda nú sjöunda flokksþing Verkamannaflokksins. Þetta er er fyrsta flokksþingið í 36 ár og er talið að Kim Jong-un muni nota þingið til þess að tryggja sig í sessi sem leiðtogi ríkisins. Erlendum fjölmiðlamönnum hefur verið boðið til landsins vegna þingsins, en þeim er ekki leyft að fara inn á þingið. Þeim er fylgt eftir hvert sem þeir fara og sagt hvað þeir mega gera og hvað þeir mega ekki gera. Í stað þess að leyfa þeim að fylgjast með þinginu var farið með um hundrað fréttamenn í ferð um verksmiðjur Pyongyang. Götur borgarinnar hafa verið skreyttar með fánum flokksins og skilaboðum um ágæti Kim Jong-un og Kim Jong-il. Talið er að Kim Jong-un muni lýsa yfir ætlun sinni að bæta efnahag landsins og í senn koma upp kjarnorkuvopnum. Þá verður kosin ný miðstjórn Verkamannaflokksins og er mögulegt að ný kynslóð sé að taka við stjórntaumunum í landinu einangraða. Undanfarin ár hafa fjölmargar fregnir borist frá landinu um hreinsanir Kim Jong-un og að hann hafi látið taka háttsetta embættismenn af lífi. Þá hefur vakið athygli að engum fulltrúa yfirvalda í Kína hafi verið boðið á þingið að þessu sinni. Er það sagt vera til marks um að Kim Jong-un vilji sýna fram á sjálfstæði sitt.Lífverðir Kim Jong-un standa fyrir utan þinghúsið.Vísir/AFPÍbúar Pyongyang ganga hjá þinghúsinu.Vísir/AFPPyongyang hefur verið skreytt mikið vegna flokksþingsins.Vísir/AFPUmfjöllun AP. Umfjöllun Bloomberg. Blaðamaður Financial Times lýsir upplifun sinni af því að koma inn í Norður Kóreu. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu halda nú sjöunda flokksþing Verkamannaflokksins. Þetta er er fyrsta flokksþingið í 36 ár og er talið að Kim Jong-un muni nota þingið til þess að tryggja sig í sessi sem leiðtogi ríkisins. Erlendum fjölmiðlamönnum hefur verið boðið til landsins vegna þingsins, en þeim er ekki leyft að fara inn á þingið. Þeim er fylgt eftir hvert sem þeir fara og sagt hvað þeir mega gera og hvað þeir mega ekki gera. Í stað þess að leyfa þeim að fylgjast með þinginu var farið með um hundrað fréttamenn í ferð um verksmiðjur Pyongyang. Götur borgarinnar hafa verið skreyttar með fánum flokksins og skilaboðum um ágæti Kim Jong-un og Kim Jong-il. Talið er að Kim Jong-un muni lýsa yfir ætlun sinni að bæta efnahag landsins og í senn koma upp kjarnorkuvopnum. Þá verður kosin ný miðstjórn Verkamannaflokksins og er mögulegt að ný kynslóð sé að taka við stjórntaumunum í landinu einangraða. Undanfarin ár hafa fjölmargar fregnir borist frá landinu um hreinsanir Kim Jong-un og að hann hafi látið taka háttsetta embættismenn af lífi. Þá hefur vakið athygli að engum fulltrúa yfirvalda í Kína hafi verið boðið á þingið að þessu sinni. Er það sagt vera til marks um að Kim Jong-un vilji sýna fram á sjálfstæði sitt.Lífverðir Kim Jong-un standa fyrir utan þinghúsið.Vísir/AFPÍbúar Pyongyang ganga hjá þinghúsinu.Vísir/AFPPyongyang hefur verið skreytt mikið vegna flokksþingsins.Vísir/AFPUmfjöllun AP. Umfjöllun Bloomberg. Blaðamaður Financial Times lýsir upplifun sinni af því að koma inn í Norður Kóreu.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira