Eiður Smári fer til Frakklands | Sjáðu EM-hóp Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2016 14:00 Eiður Smári er í EM-hópi Íslands. vísir/getty Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira