Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. Þú ert að hitta svo mikið af nýju fólki og að sjá lífið í miklu meiri lit en þú hefur gert undanfarið. Lífið á eftir að verða þér auðveldara en þú bjóst við þó svo að það sé mikil vinna allt í kring. Hafðu augun opin fyrir freistingum. Ef þér finnst eitthvað svo ótrúlegt að það geti varla verið satt, þá er það líklega þannig. Hafðu alla pappíra á hreinu, ekki gefa neitt eftir og vertu ákveðin með áform þín. En það er náttúrulega hvort sem er þú í hnotskurn, hjartans Steingeit! Fólk kann svo vel við þig, það hreinlega elskar þig og þú ert svo dýrmæt. Þú þarft að sjá það svolítið sjálf og verðleggja þig hærra. Þú ert svo góð í að hrósa öðrum og byggja upp sjálfstraust annarra að ég myndi bara ráðleggja þér að fara á námskeið hjá sjálfri þér og nýta þessa jákvæðni og hæfileika sem þú ert að deila út, krafturinn er svo sannarlega til staðar! Þið Steingeitur sem eruð á lausu eigið bara að finna hvað það er dásamlegt um stund að geta daðrað og átt í ástarsamböndum án þess að búast við að gifting og allur pakkinn fylgi í kjölfarið. Þetta er akkúrat góður tími til að leika sér aðeins en hafa samt allt á hreinu. Ekki láta smá hindranir verða til þess að þú hættir því sem þú varst byrjuð á, það eru ótrúlega skemmtileg ævintýri í sumrinu þínu og þetta sumar verður svo sannarlega mikið ævintýrið og þú munt elska hversdagsleikann, það er akkúrat það sem að gerir allt svo spennandi! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. Þú ert að hitta svo mikið af nýju fólki og að sjá lífið í miklu meiri lit en þú hefur gert undanfarið. Lífið á eftir að verða þér auðveldara en þú bjóst við þó svo að það sé mikil vinna allt í kring. Hafðu augun opin fyrir freistingum. Ef þér finnst eitthvað svo ótrúlegt að það geti varla verið satt, þá er það líklega þannig. Hafðu alla pappíra á hreinu, ekki gefa neitt eftir og vertu ákveðin með áform þín. En það er náttúrulega hvort sem er þú í hnotskurn, hjartans Steingeit! Fólk kann svo vel við þig, það hreinlega elskar þig og þú ert svo dýrmæt. Þú þarft að sjá það svolítið sjálf og verðleggja þig hærra. Þú ert svo góð í að hrósa öðrum og byggja upp sjálfstraust annarra að ég myndi bara ráðleggja þér að fara á námskeið hjá sjálfri þér og nýta þessa jákvæðni og hæfileika sem þú ert að deila út, krafturinn er svo sannarlega til staðar! Þið Steingeitur sem eruð á lausu eigið bara að finna hvað það er dásamlegt um stund að geta daðrað og átt í ástarsamböndum án þess að búast við að gifting og allur pakkinn fylgi í kjölfarið. Þetta er akkúrat góður tími til að leika sér aðeins en hafa samt allt á hreinu. Ekki láta smá hindranir verða til þess að þú hættir því sem þú varst byrjuð á, það eru ótrúlega skemmtileg ævintýri í sumrinu þínu og þetta sumar verður svo sannarlega mikið ævintýrið og þú munt elska hversdagsleikann, það er akkúrat það sem að gerir allt svo spennandi! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00