Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. Þú ert að hitta svo mikið af nýju fólki og að sjá lífið í miklu meiri lit en þú hefur gert undanfarið. Lífið á eftir að verða þér auðveldara en þú bjóst við þó svo að það sé mikil vinna allt í kring. Hafðu augun opin fyrir freistingum. Ef þér finnst eitthvað svo ótrúlegt að það geti varla verið satt, þá er það líklega þannig. Hafðu alla pappíra á hreinu, ekki gefa neitt eftir og vertu ákveðin með áform þín. En það er náttúrulega hvort sem er þú í hnotskurn, hjartans Steingeit! Fólk kann svo vel við þig, það hreinlega elskar þig og þú ert svo dýrmæt. Þú þarft að sjá það svolítið sjálf og verðleggja þig hærra. Þú ert svo góð í að hrósa öðrum og byggja upp sjálfstraust annarra að ég myndi bara ráðleggja þér að fara á námskeið hjá sjálfri þér og nýta þessa jákvæðni og hæfileika sem þú ert að deila út, krafturinn er svo sannarlega til staðar! Þið Steingeitur sem eruð á lausu eigið bara að finna hvað það er dásamlegt um stund að geta daðrað og átt í ástarsamböndum án þess að búast við að gifting og allur pakkinn fylgi í kjölfarið. Þetta er akkúrat góður tími til að leika sér aðeins en hafa samt allt á hreinu. Ekki láta smá hindranir verða til þess að þú hættir því sem þú varst byrjuð á, það eru ótrúlega skemmtileg ævintýri í sumrinu þínu og þetta sumar verður svo sannarlega mikið ævintýrið og þú munt elska hversdagsleikann, það er akkúrat það sem að gerir allt svo spennandi! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. Þú ert að hitta svo mikið af nýju fólki og að sjá lífið í miklu meiri lit en þú hefur gert undanfarið. Lífið á eftir að verða þér auðveldara en þú bjóst við þó svo að það sé mikil vinna allt í kring. Hafðu augun opin fyrir freistingum. Ef þér finnst eitthvað svo ótrúlegt að það geti varla verið satt, þá er það líklega þannig. Hafðu alla pappíra á hreinu, ekki gefa neitt eftir og vertu ákveðin með áform þín. En það er náttúrulega hvort sem er þú í hnotskurn, hjartans Steingeit! Fólk kann svo vel við þig, það hreinlega elskar þig og þú ert svo dýrmæt. Þú þarft að sjá það svolítið sjálf og verðleggja þig hærra. Þú ert svo góð í að hrósa öðrum og byggja upp sjálfstraust annarra að ég myndi bara ráðleggja þér að fara á námskeið hjá sjálfri þér og nýta þessa jákvæðni og hæfileika sem þú ert að deila út, krafturinn er svo sannarlega til staðar! Þið Steingeitur sem eruð á lausu eigið bara að finna hvað það er dásamlegt um stund að geta daðrað og átt í ástarsamböndum án þess að búast við að gifting og allur pakkinn fylgi í kjölfarið. Þetta er akkúrat góður tími til að leika sér aðeins en hafa samt allt á hreinu. Ekki láta smá hindranir verða til þess að þú hættir því sem þú varst byrjuð á, það eru ótrúlega skemmtileg ævintýri í sumrinu þínu og þetta sumar verður svo sannarlega mikið ævintýrið og þú munt elska hversdagsleikann, það er akkúrat það sem að gerir allt svo spennandi! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00