Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira