Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira