Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! Besti tíminn fyrir þig í maí er eftir tíunda maí. Þá er eins og allt það sem þú ert búið að vera að bíða eftir detti inn. Blessuð plánetan okkar, Merkúr, er „retrograde“ eða fer að ferðast afturábak til 21. maí. Það þýðir að þetta verður aldeilis spennandi tími og þú þarft virkilega að takast á við hlutina sjálft. Þá fyrst munt þú sjá hvað þú ert nautsterkt. Það er eins og þú rísir upp og ljómir svo fallega eftir miðjan mánuðinn. Það verður eitthvað svo skemmtileg orka í kringum þig í maí og eins og þér takist að framkvæma ótrúlegustu hluti! Þér finnst eins og þú sért ekki búið að skipuleggja allt nógu vel. En vittu til, svo finnur þú allt í einu: „Já, þetta er allt að smella!“ Þú ert búið að vera titrandi á beinunum yfir því að þú sért ekki á réttri braut og sért búið að taka að þér alltof mikið af verkefnum. En einmitt þá virðist þú fá hjálp úr öllum áttum og heilmikið hrós fyrir það sem þú ert búið að vera að gera. Þú ert að sigla inn í friðsælt sumar, það þýðir samt ekki að það verði ekki skemmtilegt, elskan mín, ekki hafa neinar áhyggjur af því. Í sumar munt þú fá það jafnvægi sem þú elskar og það er eins og þú finnir þig einhvern veginn upp á nýtt. Þú ert svo ástríðufullt, elskan mín. Þú þarft bara að beina ástríðunni í rétta átt. Þú verður svo ótrúlega svekkt þegar þú gerir of mikið af einhverju og allar öfgar hindra þig og hægja á þér svo þetta friðsama og skemmtilega gleðisumar, þar sem þú átt eftir að sjá að þú ert í raun með fullkomna stjórn, er nákvæmlega það sem þú þarft núna. Fyrir ykkur sem eruð á lausu þá er það algengt að vera svolítið ástfanginn af því að vera ástfanginn, og líka fyrir ykkur sem eruð í sambandi. Mundu bara að elska fyrst og fremst þig og hugsa að þú ætlar að vera að hanga með þér alla ævi. Þú getur náttúrulega skilið við maka og vini, flutt úr landi eða hvað sem er en þú situr alltaf uppi með sjálft þig, elskan mín! Svo slagorðið þitt þegar þú vaknar þennan mánuðinn er: Ég elska mig, ég elska lífið, og allt mun leysast! Lífið er gott, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! Besti tíminn fyrir þig í maí er eftir tíunda maí. Þá er eins og allt það sem þú ert búið að vera að bíða eftir detti inn. Blessuð plánetan okkar, Merkúr, er „retrograde“ eða fer að ferðast afturábak til 21. maí. Það þýðir að þetta verður aldeilis spennandi tími og þú þarft virkilega að takast á við hlutina sjálft. Þá fyrst munt þú sjá hvað þú ert nautsterkt. Það er eins og þú rísir upp og ljómir svo fallega eftir miðjan mánuðinn. Það verður eitthvað svo skemmtileg orka í kringum þig í maí og eins og þér takist að framkvæma ótrúlegustu hluti! Þér finnst eins og þú sért ekki búið að skipuleggja allt nógu vel. En vittu til, svo finnur þú allt í einu: „Já, þetta er allt að smella!“ Þú ert búið að vera titrandi á beinunum yfir því að þú sért ekki á réttri braut og sért búið að taka að þér alltof mikið af verkefnum. En einmitt þá virðist þú fá hjálp úr öllum áttum og heilmikið hrós fyrir það sem þú ert búið að vera að gera. Þú ert að sigla inn í friðsælt sumar, það þýðir samt ekki að það verði ekki skemmtilegt, elskan mín, ekki hafa neinar áhyggjur af því. Í sumar munt þú fá það jafnvægi sem þú elskar og það er eins og þú finnir þig einhvern veginn upp á nýtt. Þú ert svo ástríðufullt, elskan mín. Þú þarft bara að beina ástríðunni í rétta átt. Þú verður svo ótrúlega svekkt þegar þú gerir of mikið af einhverju og allar öfgar hindra þig og hægja á þér svo þetta friðsama og skemmtilega gleðisumar, þar sem þú átt eftir að sjá að þú ert í raun með fullkomna stjórn, er nákvæmlega það sem þú þarft núna. Fyrir ykkur sem eruð á lausu þá er það algengt að vera svolítið ástfanginn af því að vera ástfanginn, og líka fyrir ykkur sem eruð í sambandi. Mundu bara að elska fyrst og fremst þig og hugsa að þú ætlar að vera að hanga með þér alla ævi. Þú getur náttúrulega skilið við maka og vini, flutt úr landi eða hvað sem er en þú situr alltaf uppi með sjálft þig, elskan mín! Svo slagorðið þitt þegar þú vaknar þennan mánuðinn er: Ég elska mig, ég elska lífið, og allt mun leysast! Lífið er gott, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00