Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! Besti tíminn fyrir þig í maí er eftir tíunda maí. Þá er eins og allt það sem þú ert búið að vera að bíða eftir detti inn. Blessuð plánetan okkar, Merkúr, er „retrograde“ eða fer að ferðast afturábak til 21. maí. Það þýðir að þetta verður aldeilis spennandi tími og þú þarft virkilega að takast á við hlutina sjálft. Þá fyrst munt þú sjá hvað þú ert nautsterkt. Það er eins og þú rísir upp og ljómir svo fallega eftir miðjan mánuðinn. Það verður eitthvað svo skemmtileg orka í kringum þig í maí og eins og þér takist að framkvæma ótrúlegustu hluti! Þér finnst eins og þú sért ekki búið að skipuleggja allt nógu vel. En vittu til, svo finnur þú allt í einu: „Já, þetta er allt að smella!“ Þú ert búið að vera titrandi á beinunum yfir því að þú sért ekki á réttri braut og sért búið að taka að þér alltof mikið af verkefnum. En einmitt þá virðist þú fá hjálp úr öllum áttum og heilmikið hrós fyrir það sem þú ert búið að vera að gera. Þú ert að sigla inn í friðsælt sumar, það þýðir samt ekki að það verði ekki skemmtilegt, elskan mín, ekki hafa neinar áhyggjur af því. Í sumar munt þú fá það jafnvægi sem þú elskar og það er eins og þú finnir þig einhvern veginn upp á nýtt. Þú ert svo ástríðufullt, elskan mín. Þú þarft bara að beina ástríðunni í rétta átt. Þú verður svo ótrúlega svekkt þegar þú gerir of mikið af einhverju og allar öfgar hindra þig og hægja á þér svo þetta friðsama og skemmtilega gleðisumar, þar sem þú átt eftir að sjá að þú ert í raun með fullkomna stjórn, er nákvæmlega það sem þú þarft núna. Fyrir ykkur sem eruð á lausu þá er það algengt að vera svolítið ástfanginn af því að vera ástfanginn, og líka fyrir ykkur sem eruð í sambandi. Mundu bara að elska fyrst og fremst þig og hugsa að þú ætlar að vera að hanga með þér alla ævi. Þú getur náttúrulega skilið við maka og vini, flutt úr landi eða hvað sem er en þú situr alltaf uppi með sjálft þig, elskan mín! Svo slagorðið þitt þegar þú vaknar þennan mánuðinn er: Ég elska mig, ég elska lífið, og allt mun leysast! Lífið er gott, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! Besti tíminn fyrir þig í maí er eftir tíunda maí. Þá er eins og allt það sem þú ert búið að vera að bíða eftir detti inn. Blessuð plánetan okkar, Merkúr, er „retrograde“ eða fer að ferðast afturábak til 21. maí. Það þýðir að þetta verður aldeilis spennandi tími og þú þarft virkilega að takast á við hlutina sjálft. Þá fyrst munt þú sjá hvað þú ert nautsterkt. Það er eins og þú rísir upp og ljómir svo fallega eftir miðjan mánuðinn. Það verður eitthvað svo skemmtileg orka í kringum þig í maí og eins og þér takist að framkvæma ótrúlegustu hluti! Þér finnst eins og þú sért ekki búið að skipuleggja allt nógu vel. En vittu til, svo finnur þú allt í einu: „Já, þetta er allt að smella!“ Þú ert búið að vera titrandi á beinunum yfir því að þú sért ekki á réttri braut og sért búið að taka að þér alltof mikið af verkefnum. En einmitt þá virðist þú fá hjálp úr öllum áttum og heilmikið hrós fyrir það sem þú ert búið að vera að gera. Þú ert að sigla inn í friðsælt sumar, það þýðir samt ekki að það verði ekki skemmtilegt, elskan mín, ekki hafa neinar áhyggjur af því. Í sumar munt þú fá það jafnvægi sem þú elskar og það er eins og þú finnir þig einhvern veginn upp á nýtt. Þú ert svo ástríðufullt, elskan mín. Þú þarft bara að beina ástríðunni í rétta átt. Þú verður svo ótrúlega svekkt þegar þú gerir of mikið af einhverju og allar öfgar hindra þig og hægja á þér svo þetta friðsama og skemmtilega gleðisumar, þar sem þú átt eftir að sjá að þú ert í raun með fullkomna stjórn, er nákvæmlega það sem þú þarft núna. Fyrir ykkur sem eruð á lausu þá er það algengt að vera svolítið ástfanginn af því að vera ástfanginn, og líka fyrir ykkur sem eruð í sambandi. Mundu bara að elska fyrst og fremst þig og hugsa að þú ætlar að vera að hanga með þér alla ævi. Þú getur náttúrulega skilið við maka og vini, flutt úr landi eða hvað sem er en þú situr alltaf uppi með sjálft þig, elskan mín! Svo slagorðið þitt þegar þú vaknar þennan mánuðinn er: Ég elska mig, ég elska lífið, og allt mun leysast! Lífið er gott, þín Sigga KlingFræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00