Varð ekki vör við skothvelli Snærós Sindradóttir skrifar 14. apríl 2016 07:00 Vísir/GVA Konan sem myrt var á Akranesi aðfaranótt miðvikudags hafði starfað í Grundaskóla í um tíu ár. Hún er af rússnesku bergi brotin en maður hennar, sem fyrirfór sér í kjölfar voðaverksins, er Íslendingur og var á sjötugsaldri. „Að sjálfsögðu erum við harmi slegin," segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla. Hún vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Foreldrar barna í Grundaskóla fengu sent bréf um andlát konunnar í gær, miðvikudag en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður haldin athöfn fyrir nemendur skólans í minningu konunnar. Bæjarbúar eru felmtri slegnir vegna atburðarins. „Þetta er bara harmleikur,“ segir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu myrti maðurinn konu sína með skotvopni áður en hann fyrirfór sér. Þau bjuggu í fjölbýlishúsi. Lilja Jónsdóttir, nágranni hjónanna, segist ekki hafa orðið vör við skothvelli eða læti um nóttina. „Þau voru nágrannar mínir en ég þekkti hana ekkert mjög vel. En ég var vel málkunnug henni.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Konan sem myrt var á Akranesi aðfaranótt miðvikudags hafði starfað í Grundaskóla í um tíu ár. Hún er af rússnesku bergi brotin en maður hennar, sem fyrirfór sér í kjölfar voðaverksins, er Íslendingur og var á sjötugsaldri. „Að sjálfsögðu erum við harmi slegin," segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla. Hún vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Foreldrar barna í Grundaskóla fengu sent bréf um andlát konunnar í gær, miðvikudag en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður haldin athöfn fyrir nemendur skólans í minningu konunnar. Bæjarbúar eru felmtri slegnir vegna atburðarins. „Þetta er bara harmleikur,“ segir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu myrti maðurinn konu sína með skotvopni áður en hann fyrirfór sér. Þau bjuggu í fjölbýlishúsi. Lilja Jónsdóttir, nágranni hjónanna, segist ekki hafa orðið vör við skothvelli eða læti um nóttina. „Þau voru nágrannar mínir en ég þekkti hana ekkert mjög vel. En ég var vel málkunnug henni.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi. 13. apríl 2016 15:48