„Ertu með mig á heilanum?“ | Höddi Magg fer á kostum í auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2016 17:45 Hörður Magnússon fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin sem hefjast 28. apríl með árlegum upphitunarþætti fyrir sumarið. Hörður hefur stýrt „Pepsi-markaskútunni“ undanfarin fimm ár og hún siglir ekki í strand á hans vakt. Hörður, eða „yours truly“, verður maðurinn á bakvið Pepsi-mörkin í sumar og þarf að stýra mönnum á borð við Hjörvari Hafliðasyni, Arnari Gunnlaugssyni og nýja manninum Ólafi Kristjánssyni. Í auglýsingunni kemur Hörður inn á samfélagsmiðla sem eru orðnir stór hluti af knattspyrnusumrinu og þar er fólk stundum að skjóta á skipstjórann. Hödda er nú alveg sama hvað er sagt við hann. Þrátt fyrir það gerði Hörður sér ferð upp á Skaga til að ræða aðeins við Garðar Gunnlaugsson sem vill fara að fá nýjan mann í Pepsi-markabrúna. Það var nú ekki í fyrsta skipti sem þeir eigast við en 2012 fór Garðar ófögrum orðum um Hörð á Facebook og sagði meðal annars að „kókómjólk læki út um rassgatið á honum.“ Hörður átti eitthvað órætt við Garðar eins og sést í þessari bráðfyndnu auglýsingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir 70 leikir í beinni í sumar: Þetta eru fyrstu sjónvarpsleikir Pepsi-deildarinnar Minnst verða þrír leikir í beinni útsendingu frá Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 4. apríl 2016 13:45 Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. 11. apríl 2016 09:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Hörður Magnússon fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin sem hefjast 28. apríl með árlegum upphitunarþætti fyrir sumarið. Hörður hefur stýrt „Pepsi-markaskútunni“ undanfarin fimm ár og hún siglir ekki í strand á hans vakt. Hörður, eða „yours truly“, verður maðurinn á bakvið Pepsi-mörkin í sumar og þarf að stýra mönnum á borð við Hjörvari Hafliðasyni, Arnari Gunnlaugssyni og nýja manninum Ólafi Kristjánssyni. Í auglýsingunni kemur Hörður inn á samfélagsmiðla sem eru orðnir stór hluti af knattspyrnusumrinu og þar er fólk stundum að skjóta á skipstjórann. Hödda er nú alveg sama hvað er sagt við hann. Þrátt fyrir það gerði Hörður sér ferð upp á Skaga til að ræða aðeins við Garðar Gunnlaugsson sem vill fara að fá nýjan mann í Pepsi-markabrúna. Það var nú ekki í fyrsta skipti sem þeir eigast við en 2012 fór Garðar ófögrum orðum um Hörð á Facebook og sagði meðal annars að „kókómjólk læki út um rassgatið á honum.“ Hörður átti eitthvað órætt við Garðar eins og sést í þessari bráðfyndnu auglýsingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir 70 leikir í beinni í sumar: Þetta eru fyrstu sjónvarpsleikir Pepsi-deildarinnar Minnst verða þrír leikir í beinni útsendingu frá Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 4. apríl 2016 13:45 Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. 11. apríl 2016 09:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
70 leikir í beinni í sumar: Þetta eru fyrstu sjónvarpsleikir Pepsi-deildarinnar Minnst verða þrír leikir í beinni útsendingu frá Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. 4. apríl 2016 13:45
Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. 11. apríl 2016 09:30