Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 16:58 Ole Gunnar er ánægður með Eið Smára. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24
Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19