Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2016 10:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundar nú með þingflokki sínum í Alþingishúsinu. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðla þegar hann mætti á fundinn en sagðist ætla að ræða við fjölmiðla síðar í dag. Stjórnarandstaðan hyggst leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð og ríkisstjórn hans í dag en mikil óvissa þykir ríkja um stöðu forsætisráðherra vegna tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Fram kom í gær að hann hefði selt eiginkonu sinni helmingshlut í félaginu á gamlársdag 2009, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Þingfundur hefst klukkan 15 í dag og mun Sigmundur Davíð sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Til stóð að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, myndi einnig svara óundirbúnum fyrirspurnum en hann er fastur í Bandaríkjunum þar sem hann missti af tengiflugi til Íslands í gær vegna seinkunar í innanlandsflugi. Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundar nú með þingflokki sínum í Alþingishúsinu. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðla þegar hann mætti á fundinn en sagðist ætla að ræða við fjölmiðla síðar í dag. Stjórnarandstaðan hyggst leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð og ríkisstjórn hans í dag en mikil óvissa þykir ríkja um stöðu forsætisráðherra vegna tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Fram kom í gær að hann hefði selt eiginkonu sinni helmingshlut í félaginu á gamlársdag 2009, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Þingfundur hefst klukkan 15 í dag og mun Sigmundur Davíð sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Til stóð að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, myndi einnig svara óundirbúnum fyrirspurnum en hann er fastur í Bandaríkjunum þar sem hann missti af tengiflugi til Íslands í gær vegna seinkunar í innanlandsflugi.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira
Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54
Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48