KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 07:55 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01
Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30
Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13