Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. apríl 2016 15:50 Ný ríkisstjórn Íslands á Bessastöðum í dag. Vísir/Anton Brink Ríkisráðsfundi lauk rétt í þessu. Þar með hefur ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar tekið við störfum. Fundurinn hófst rúmlega þrjú að loknum síðasta ríkisráðsfundi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Eins og fram hefur komið tók nýr ráðherra við störfum, Lilja Alfreðsdóttir en hún verður utanríksiráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson fer í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Glöggir taka eftir því að þar með eru kynjahlutföll í ríkisstjórninni orðin jöfn, fimm konur og fimm karlar. Síðast var jafnt kynjahlutfall í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, það var í fyrsta sinn í sögunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er því formlega orðinn fyrrverandi forsætisráðherra en Framsóknarflokkurinn samþykkti tillögu um afsögn hans fyrir tveimur dögum. Ólöf Nordal innanríkisráðherra kom ekki á ríkisráðsfund í dag eins og sést. Hún glímir við veikindi þessa stundina en hefur tekið þátt í fundahaldi þingflokks Sjálfstæðismanna undanfarna daga. Panama-skjölin Tengdar fréttir Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Ríkisráðsfundi lauk rétt í þessu. Þar með hefur ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar tekið við störfum. Fundurinn hófst rúmlega þrjú að loknum síðasta ríkisráðsfundi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Eins og fram hefur komið tók nýr ráðherra við störfum, Lilja Alfreðsdóttir en hún verður utanríksiráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson fer í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Glöggir taka eftir því að þar með eru kynjahlutföll í ríkisstjórninni orðin jöfn, fimm konur og fimm karlar. Síðast var jafnt kynjahlutfall í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, það var í fyrsta sinn í sögunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er því formlega orðinn fyrrverandi forsætisráðherra en Framsóknarflokkurinn samþykkti tillögu um afsögn hans fyrir tveimur dögum. Ólöf Nordal innanríkisráðherra kom ekki á ríkisráðsfund í dag eins og sést. Hún glímir við veikindi þessa stundina en hefur tekið þátt í fundahaldi þingflokks Sjálfstæðismanna undanfarna daga.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33