Krefjast afsagnar Cameron sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 12:07 Boðað var til mótmælanna "að íslenskri fyrirmynd“ mynd/twitter Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016 Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016
Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24
Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15
Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08