Krefjast afsagnar Cameron sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 12:07 Boðað var til mótmælanna "að íslenskri fyrirmynd“ mynd/twitter Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016 Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Kári hættur hjá Íslenski erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Sjá meira
Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016
Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Kári hættur hjá Íslenski erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Sjá meira
Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24
Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15
Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08