Vigdís segir Jómfrúamálið einkennast af lægstu hvötum mannkyns Jakob Bjarnar skrifar 21. mars 2016 13:37 Þegar Vigdís spurði um listamannalaun maka þingmanna þá varð allt vitlaust. En, nú þegar spurt er um reikninga maka forsætisráðherra úti á Tortúla þá verður, allt líka vitlaust? Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, furðar sig á umræðunni um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, í því sem nefnt hefur verið Jómfrúamálið. Það er með vísan til upplýsinga sem fram komu nýverið, þess efnis að eiginkona Sigmundar Davíðs hafi verið meðal kröfuhafa á íslensku bankana og að hún geymi fé sitt á reikningi í skattaskjóli á bresku Jómfrúaeyjunum. Vigdís deilir grein Þorsteins Sæmundssonar þingmanns, sem Vísir hefur fjallað um en þar hellir þingmaðurinn sér yfir þá sem gagnrýnt hafa Sigmund Davíð, á Facebookvegg sinn og er Þorsteini innilega sammála. Í umræðu um málið í þræði þar undir spyr Vigdís:„... viljið þið vera svo væn að benda mér á hvar lögbrot hefur átt sér stað? Þetta mál er keyrt áfram af lægstu hvötum mannkyns - vænisýki og afbrýðisemi - en það kunna vinstri menn best af öllum - það ætlaði allt af hjörum á síðasta kjörtímabili - út í mig - þegar ég gerði athugasemdir við að tveir makar ráðherra fengu úthlutað listamannalaunum úr ríkissjóði !!!“ Tengdar fréttir Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24 Ófrægingarmenn sagðir hamast í yfirburðamanninum Sigmundi Davíð Þorsteinn Sæmundsson þingmaður rís upp til varnar formanni sínum og vandar gagnrýnendum hans ekki kveðjurnar. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, furðar sig á umræðunni um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, í því sem nefnt hefur verið Jómfrúamálið. Það er með vísan til upplýsinga sem fram komu nýverið, þess efnis að eiginkona Sigmundar Davíðs hafi verið meðal kröfuhafa á íslensku bankana og að hún geymi fé sitt á reikningi í skattaskjóli á bresku Jómfrúaeyjunum. Vigdís deilir grein Þorsteins Sæmundssonar þingmanns, sem Vísir hefur fjallað um en þar hellir þingmaðurinn sér yfir þá sem gagnrýnt hafa Sigmund Davíð, á Facebookvegg sinn og er Þorsteini innilega sammála. Í umræðu um málið í þræði þar undir spyr Vigdís:„... viljið þið vera svo væn að benda mér á hvar lögbrot hefur átt sér stað? Þetta mál er keyrt áfram af lægstu hvötum mannkyns - vænisýki og afbrýðisemi - en það kunna vinstri menn best af öllum - það ætlaði allt af hjörum á síðasta kjörtímabili - út í mig - þegar ég gerði athugasemdir við að tveir makar ráðherra fengu úthlutað listamannalaunum úr ríkissjóði !!!“
Tengdar fréttir Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24 Ófrægingarmenn sagðir hamast í yfirburðamanninum Sigmundi Davíð Þorsteinn Sæmundsson þingmaður rís upp til varnar formanni sínum og vandar gagnrýnendum hans ekki kveðjurnar. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00
Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24
Ófrægingarmenn sagðir hamast í yfirburðamanninum Sigmundi Davíð Þorsteinn Sæmundsson þingmaður rís upp til varnar formanni sínum og vandar gagnrýnendum hans ekki kveðjurnar. 21. mars 2016 12:30