Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 22:15 Ensku leikmennirnir fagna sigurmarki Erics Dier gegn Þýskalandi í gær. vísir/getty England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00
Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45