Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2016 10:45 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins með 51 mark. vísir/getty Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti