Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2016 11:39 Árásin átti sér stað fyrir utan stúdentagarðanna við Sæmundargötu. Vísir/stöð 2 Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Félagsstofnun stúdenta sendi íbúum á görðunum tölvupóst í gær. Í honum var haft eftir lögreglu að mennirnir tengdust ekki stúdentagörðunum en Árni Þór kveðst ekki vita hvaðan stofnunin hafi þær upplýsingar. Sjálfur hafi hann ekki veitt þær en eftir því sem Vísir kemst næst er sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum. Árni Þór segist ekkert geta tjáð sig um það enda sé það aukaatriði í rannsókninni hvar viðkomandi búi.Báðir nemendur við Háskóla Íslands Enn á eftir að yfirheyra nokkur vitni og segir Árni að stefnt sé á að ljúka skýrslutökum í dag. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Það verður svo metið í dag eða á morgun hvort að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir meintum árásarmanni en það rennur út á morgun. Manninum sem stunginn var í bakið er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 líkt og hinn grunaði en mennirnir tveir eru félagar. Þeir eru báðir nemendur við Háskóla Íslands, hinn grunaði við lagadeild og sá sem fyrir árásinni varð við viðskipta-og hagfræðideild.Hvorugur komið við sögu lögreglu áður Samkvæmt heimildum fréttastofu snerist rifrildi mannanna um þriðja aðila en Árni Þór segist ekki geta tjáð sig um það. Þá vill hann hvorki upplýsa um það hvort að vopnið hafi fundist né hvort að árásarmaðurinn hafi játað. Hvorugur mannanna hefur komið við sögu lögreglu áður, að sögn Árna Þórs. „Það er ekki alltaf að menn eigi sögu. En málið er mjög alvarlegt. Það er ekki alltaf bundið við það að menn eigi einhvern feril. Þessir menn eiga ekki feril hjá lögreglu,“ segir Árni. Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Félagsstofnun stúdenta sendi íbúum á görðunum tölvupóst í gær. Í honum var haft eftir lögreglu að mennirnir tengdust ekki stúdentagörðunum en Árni Þór kveðst ekki vita hvaðan stofnunin hafi þær upplýsingar. Sjálfur hafi hann ekki veitt þær en eftir því sem Vísir kemst næst er sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum. Árni Þór segist ekkert geta tjáð sig um það enda sé það aukaatriði í rannsókninni hvar viðkomandi búi.Báðir nemendur við Háskóla Íslands Enn á eftir að yfirheyra nokkur vitni og segir Árni að stefnt sé á að ljúka skýrslutökum í dag. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Það verður svo metið í dag eða á morgun hvort að krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir meintum árásarmanni en það rennur út á morgun. Manninum sem stunginn var í bakið er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 líkt og hinn grunaði en mennirnir tveir eru félagar. Þeir eru báðir nemendur við Háskóla Íslands, hinn grunaði við lagadeild og sá sem fyrir árásinni varð við viðskipta-og hagfræðideild.Hvorugur komið við sögu lögreglu áður Samkvæmt heimildum fréttastofu snerist rifrildi mannanna um þriðja aðila en Árni Þór segist ekki geta tjáð sig um það. Þá vill hann hvorki upplýsa um það hvort að vopnið hafi fundist né hvort að árásarmaðurinn hafi játað. Hvorugur mannanna hefur komið við sögu lögreglu áður, að sögn Árna Þórs. „Það er ekki alltaf að menn eigi sögu. En málið er mjög alvarlegt. Það er ekki alltaf bundið við það að menn eigi einhvern feril. Þessir menn eiga ekki feril hjá lögreglu,“ segir Árni.
Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00
Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20