Vilja reglur um rafrettur Una Sighvatsdóttir skrifar 20. febrúar 2016 20:30 Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust. Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust.
Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28
Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00
Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37