Lögreglan biður Hafnfirðinga um að sýna stillingu Ásgeir Erlendsson skrifar 25. febrúar 2016 20:31 Töluverður ótti hefur skapast á meðal íbúa Hafnarfjarðar eftir að fréttir bárust af því á mánudag að maður hafi ráðist öðru sinni gegn konu á heimili hennar í Móabarði. Aðstoðaryfirlögregluþjónn biður fólk um að halda ró sinni og treysta lögreglu til að tryggja öryggi borgaranna. „Við finnum það að það er mikill ótti hjá fólki sem skiljanlegt er. Það er að bregðast við með að safna sér einhverjum áhöldum eða bareflum jafnvel til þess að taka á móti einhverri ógn sem við teljum ekki vera. Fólk er að draga niður, slökkva ljós og svarar ekki dyrabjöllum þegar ættingjar eða vinir eru að koma,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er í fullum gangi en lögreglan getur lítið tjáð sig um einstaka atriði þar sem hún er á viðkvæmu stigi en lögreglan vill þó koma þessum upplýsingum til almennings: „Sýna stillingu og lögreglan meti það þannig að það er ekki ástæða til að fara út í svona aðgerðir hjá fólki. Ef að lögreglan telur um einhverja almannahættu eða að fjölskyldur, einstaklingar eða hópar séu í einhverri hættu þá bregðumst við við því með einhverjum ráðstöfunum, með auknu eftirliti eða höfum samskipti við fólkið sem um ræðir.“ Ýmsar sögusagnir hafa farið af stað um málið sem eru víðs fjarri sannleikanum og Margeir segir mikilvægt að lögreglan haldi almenningi upplýstum. „Það er skiljanlegt að fólk er óttaslegið og að sjálfsögðu þarf lögreglan að grípa fyrr inn í. Við stjórnum kannski ekki umfjölluninni nema þá að grípa inn og koma upplýsingum til fólks og reyna svona aðeins að halda öllum upplýstum.“ Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Töluverður ótti hefur skapast á meðal íbúa Hafnarfjarðar eftir að fréttir bárust af því á mánudag að maður hafi ráðist öðru sinni gegn konu á heimili hennar í Móabarði. Aðstoðaryfirlögregluþjónn biður fólk um að halda ró sinni og treysta lögreglu til að tryggja öryggi borgaranna. „Við finnum það að það er mikill ótti hjá fólki sem skiljanlegt er. Það er að bregðast við með að safna sér einhverjum áhöldum eða bareflum jafnvel til þess að taka á móti einhverri ógn sem við teljum ekki vera. Fólk er að draga niður, slökkva ljós og svarar ekki dyrabjöllum þegar ættingjar eða vinir eru að koma,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er í fullum gangi en lögreglan getur lítið tjáð sig um einstaka atriði þar sem hún er á viðkvæmu stigi en lögreglan vill þó koma þessum upplýsingum til almennings: „Sýna stillingu og lögreglan meti það þannig að það er ekki ástæða til að fara út í svona aðgerðir hjá fólki. Ef að lögreglan telur um einhverja almannahættu eða að fjölskyldur, einstaklingar eða hópar séu í einhverri hættu þá bregðumst við við því með einhverjum ráðstöfunum, með auknu eftirliti eða höfum samskipti við fólkið sem um ræðir.“ Ýmsar sögusagnir hafa farið af stað um málið sem eru víðs fjarri sannleikanum og Margeir segir mikilvægt að lögreglan haldi almenningi upplýstum. „Það er skiljanlegt að fólk er óttaslegið og að sjálfsögðu þarf lögreglan að grípa fyrr inn í. Við stjórnum kannski ekki umfjölluninni nema þá að grípa inn og koma upplýsingum til fólks og reyna svona aðeins að halda öllum upplýstum.“
Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23