Konan nýtur nú verndar Una Sighvatsdóttir skrifar 22. febrúar 2016 21:33 Það var snemma á mánudagsmorgni í síðustu viku sem karlmaður villti á sér heimildir til að komast inn á heimili fjölskyldu hér við Móabarð í Hafnarfirði þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. Lögreglan hefur leitað mannsins árangurslaust síðan. Í gærkvöldi réðst síðan sami maður aftur til atlögu á heimilið með grófu ofbeldi gagnvart konunni. Málið er í algjörum forgangi hjá kynferðisbrotadeild, en að sögn lögreglu er við litlar upplýsingar að styðjast um það hver maðurinn er. Lögregla hefur gefið út þá lýsingu á manninum að hann sé íslenskur, talinn vera á aldrinum 35-45 ára, um 180 sentimetrar á hæð og fölleitur. Þegar fyrri árásin var gerð hafði hann svarta húfu á höfði og svarta hanska. Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að Móabarði um áttaleytið í gærkvöldi þegar seinni árásin var tilkynnt, en árásarmaðurinn var þá þegar á bak og burt. Fréttastofa ræddi við nokkra íbúa við Móabarð í dag sem sögðust slegnir óhug vegna málsins en höfðu sjálfir ekki orðið varir óeðlilega mannaferða. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu sagði í samtali við Vísi.is í dag að báðar árásirnar væru alvarlegar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig þar sem rannsókn væri á afar viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum fréttastofu nýtur konan nú viðeigandi verndar. Þeir sem geta veitt lögreglu upplýsingar um manninn og ferðir hans eru beðnir að hafa samband við lögreglu annað hvort í síma, tölvupósti eða á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23 Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Það var snemma á mánudagsmorgni í síðustu viku sem karlmaður villti á sér heimildir til að komast inn á heimili fjölskyldu hér við Móabarð í Hafnarfirði þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. Lögreglan hefur leitað mannsins árangurslaust síðan. Í gærkvöldi réðst síðan sami maður aftur til atlögu á heimilið með grófu ofbeldi gagnvart konunni. Málið er í algjörum forgangi hjá kynferðisbrotadeild, en að sögn lögreglu er við litlar upplýsingar að styðjast um það hver maðurinn er. Lögregla hefur gefið út þá lýsingu á manninum að hann sé íslenskur, talinn vera á aldrinum 35-45 ára, um 180 sentimetrar á hæð og fölleitur. Þegar fyrri árásin var gerð hafði hann svarta húfu á höfði og svarta hanska. Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að Móabarði um áttaleytið í gærkvöldi þegar seinni árásin var tilkynnt, en árásarmaðurinn var þá þegar á bak og burt. Fréttastofa ræddi við nokkra íbúa við Móabarð í dag sem sögðust slegnir óhug vegna málsins en höfðu sjálfir ekki orðið varir óeðlilega mannaferða. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu sagði í samtali við Vísi.is í dag að báðar árásirnar væru alvarlegar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig þar sem rannsókn væri á afar viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum fréttastofu nýtur konan nú viðeigandi verndar. Þeir sem geta veitt lögreglu upplýsingar um manninn og ferðir hans eru beðnir að hafa samband við lögreglu annað hvort í síma, tölvupósti eða á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23 Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23
Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30
Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23