Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:49 Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn." Hlaupársdagur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn."
Hlaupársdagur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira