Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Bjarki Ármannsson skrifar 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur kynnti sér verkefni Rauða krossins, Heilsugæsla á hjólum, í dag. Mynd/Forsætisráðuneytið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er um þessar mundir staddur í Líbanon til að kynna sér aðstæður flóttamanna á svæðinu. Í færslu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld segir Sigmundur daginn í dag hafa verið „mjög lærdómsríkan“ þótt aðstæður hafi verið erfiðar. Sennilega hefur ekkert land fundið fyrir fólksflutningum af átakasvæðunum í Sýrlandi líkt og Líbanon. Talið er að um tvær milljónir sýrlenskra flóttamanna hafist nú við í flóttamannabúðum í Líbanon auk 500 þúsund palestínskra flóttamanna.Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur dagur í Líbanon. Við erfiðar aðstæður eins og í Shatíla flóttamannabúðum Palestí...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 1. febrúar 2016Í dag heimsótti Sigmundur Davíð Shatíla-flóttamannabúðirnar í höfuðborginni Beirut. Einnig fundaði hann með Tammam Salam, forsætisráðherra Líbanons, þar sem til stóð að ræða samskipti ríkjanna og um aðstæður flóttamanna í Líbanon. Síðar í vikunni heldur Sigmundur Davíð til London þar sem hann mun sækja sérstakan leiðtogafund um málefni Sýrlands í London í boði forsætisráðherra Bretlands, Þýskalands, Noregs og Kúveit auk þess sem hann mun taka þátt í kynningu í sendiráði Íslands í tilefni af markaðssetningu og sölu íslensks skyrs í Bretlandi.Sigmundur ásamt flóttabarni.Mynd/UNRWASigmundur á fundi með Nabíh Berri, forseta líbanska þingsins.Mynd/ForsætisráðuneytiðForsætisráðherrarnir tveir.Mynd/ForsætisráðuneytiðMynd/UNRWAMynd/UNRWA Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er um þessar mundir staddur í Líbanon til að kynna sér aðstæður flóttamanna á svæðinu. Í færslu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld segir Sigmundur daginn í dag hafa verið „mjög lærdómsríkan“ þótt aðstæður hafi verið erfiðar. Sennilega hefur ekkert land fundið fyrir fólksflutningum af átakasvæðunum í Sýrlandi líkt og Líbanon. Talið er að um tvær milljónir sýrlenskra flóttamanna hafist nú við í flóttamannabúðum í Líbanon auk 500 þúsund palestínskra flóttamanna.Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur dagur í Líbanon. Við erfiðar aðstæður eins og í Shatíla flóttamannabúðum Palestí...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 1. febrúar 2016Í dag heimsótti Sigmundur Davíð Shatíla-flóttamannabúðirnar í höfuðborginni Beirut. Einnig fundaði hann með Tammam Salam, forsætisráðherra Líbanons, þar sem til stóð að ræða samskipti ríkjanna og um aðstæður flóttamanna í Líbanon. Síðar í vikunni heldur Sigmundur Davíð til London þar sem hann mun sækja sérstakan leiðtogafund um málefni Sýrlands í London í boði forsætisráðherra Bretlands, Þýskalands, Noregs og Kúveit auk þess sem hann mun taka þátt í kynningu í sendiráði Íslands í tilefni af markaðssetningu og sölu íslensks skyrs í Bretlandi.Sigmundur ásamt flóttabarni.Mynd/UNRWASigmundur á fundi með Nabíh Berri, forseta líbanska þingsins.Mynd/ForsætisráðuneytiðForsætisráðherrarnir tveir.Mynd/ForsætisráðuneytiðMynd/UNRWAMynd/UNRWA
Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira