Kári um offituummælin: „Þessi skítur er á mína ábyrgð" Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 11:29 Skærur þeirra Kára og Sigmundar tóku óvænta stefnu í gær. „Þessi skítur er á mína ábyrgð, þessa lotu vann forsætisráðherra tíu-núll. Þó forgangsröðin sé ekki rétt hjá honum hvað varðar heilbrigðiskerfið,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar, sem bað forsætisráðherrann Sigmund Davíð Gunnlaugsson afsökunar á ummælum sem höfð voru eftir honum í nýjasta tölublaði Reykjavik Grapevine í gær. Í samtali við blaðið sagðist Kári ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð, þrátt fyrir að skærur þeirra á ritvellinum hafi verið fyrirferðamiklar í fréttum að undanförnu. „Ég á í engum deilum við hann,“ var haft eftir Kára. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Ummælin fóru sem eldur í sinu um netheima og þótti mörgum Kári fara þarna full hörðum orðum um holdafar forsætisráðherrans.Vísir skrifaði um ummælin í gær: Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúklingKári segir að ummælin megi líklega rekja til þýðingarinnar.Kári sagði í Vikulokunum á Rás 1 í morgun að það sem haft var eftir honum hafi ekki farið minna fyrir brjóstið á sér en öðrum og að hann skuldaði Sigmundi svo sannarlega afsökunarbeiðni. Hann telur að ummæli sín megi að einhverju leyti rekja til þýðingar blaðamannsins, sem hann telur líklega ekki hafa náð öllum smáatriðunum úr samtali þeirra tveggja. Því hafi þetta komið verr út en hann hafi ætlað sér. Kári segist í raun hafa átt við að þeir Sigmundur Davíð litu út eins og tveir tveggja ára strákar sem rífast um leikfang – „og það var það sem ég var að að reyna að koma til skila sem endaði með því að vera einhliða árás á mann sem ekki var til að verja sig,“ sagði Kári og bætti við að Sigmundur væri að mörgu leyti „dínamískur og glæsilegur ungur maður“ og því engin ástæða til að tala um hann á þennan hátt. „Þessi skítur er á mína ábyrgð, þessa lotu vann forsætisráðherra tíu núll. Þó forgangsröðin sé ekki rétt hjá honum hvað varðar heilbrigðiskerfið,“sagði Kári sem telur að vel megi vera að þetta atvik lendi á löngum lista yfir það sem hann skammast sín fyrir. „Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt. Það er fyrir fyrir neðan allar hellur að draga það niður á þetta plan að tala um líkamslag.“ Tengdar fréttir Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25. janúar 2016 15:14 Vigdís gefur ekkert fyrir ákúrur Jóhönnu Jóhanna Sigurðardóttir segir ríkisstjórnina mega hafa skömm fyrir aðgerðarleysi í málefnum heilbrigðiskerfisins. 28. janúar 2016 15:08 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling "Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ 5. febrúar 2016 16:56 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Þessi skítur er á mína ábyrgð, þessa lotu vann forsætisráðherra tíu-núll. Þó forgangsröðin sé ekki rétt hjá honum hvað varðar heilbrigðiskerfið,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar, sem bað forsætisráðherrann Sigmund Davíð Gunnlaugsson afsökunar á ummælum sem höfð voru eftir honum í nýjasta tölublaði Reykjavik Grapevine í gær. Í samtali við blaðið sagðist Kári ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð, þrátt fyrir að skærur þeirra á ritvellinum hafi verið fyrirferðamiklar í fréttum að undanförnu. „Ég á í engum deilum við hann,“ var haft eftir Kára. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Ummælin fóru sem eldur í sinu um netheima og þótti mörgum Kári fara þarna full hörðum orðum um holdafar forsætisráðherrans.Vísir skrifaði um ummælin í gær: Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúklingKári segir að ummælin megi líklega rekja til þýðingarinnar.Kári sagði í Vikulokunum á Rás 1 í morgun að það sem haft var eftir honum hafi ekki farið minna fyrir brjóstið á sér en öðrum og að hann skuldaði Sigmundi svo sannarlega afsökunarbeiðni. Hann telur að ummæli sín megi að einhverju leyti rekja til þýðingar blaðamannsins, sem hann telur líklega ekki hafa náð öllum smáatriðunum úr samtali þeirra tveggja. Því hafi þetta komið verr út en hann hafi ætlað sér. Kári segist í raun hafa átt við að þeir Sigmundur Davíð litu út eins og tveir tveggja ára strákar sem rífast um leikfang – „og það var það sem ég var að að reyna að koma til skila sem endaði með því að vera einhliða árás á mann sem ekki var til að verja sig,“ sagði Kári og bætti við að Sigmundur væri að mörgu leyti „dínamískur og glæsilegur ungur maður“ og því engin ástæða til að tala um hann á þennan hátt. „Þessi skítur er á mína ábyrgð, þessa lotu vann forsætisráðherra tíu núll. Þó forgangsröðin sé ekki rétt hjá honum hvað varðar heilbrigðiskerfið,“sagði Kári sem telur að vel megi vera að þetta atvik lendi á löngum lista yfir það sem hann skammast sín fyrir. „Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt. Það er fyrir fyrir neðan allar hellur að draga það niður á þetta plan að tala um líkamslag.“
Tengdar fréttir Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25. janúar 2016 15:14 Vigdís gefur ekkert fyrir ákúrur Jóhönnu Jóhanna Sigurðardóttir segir ríkisstjórnina mega hafa skömm fyrir aðgerðarleysi í málefnum heilbrigðiskerfisins. 28. janúar 2016 15:08 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling "Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ 5. febrúar 2016 16:56 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25. janúar 2016 15:14
Vigdís gefur ekkert fyrir ákúrur Jóhönnu Jóhanna Sigurðardóttir segir ríkisstjórnina mega hafa skömm fyrir aðgerðarleysi í málefnum heilbrigðiskerfisins. 28. janúar 2016 15:08
Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06
Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29
Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling "Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ 5. febrúar 2016 16:56
Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07
Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55