Rapparar eru gríðarlega vinsælir tónlistarmenn um allan heim og hafa verið það núna í nokkra áratugi.
Umrædd tónlistarstefna er alltaf að verða visælli og vinsælli en því þéna listamennirnir því alltaf meira og meira.
Sumir rapparar hafa verið í bransanum í mörg ár og eru orðnir vellauðugir í leiðinni. Dr. Dre seldi til að mynda Apple fyrirtækið Beats Electronic og þénaði hann 80 milljarða á sölunni einni. Á síðunni the Richest er farið í gegnum 100 ríkustu rapparana og Dr. Dre er ekki í efsta sætinu.
Hér að neðan má sjá topp tíu en listinn í heild sinni má skoða með því að ýta hér.
#1
Sean Combs – Diddy, metinn á $735 milljónir
#2
Dr. Dre, metinn á $700 milljónir
#3
Jay Z, metinn á $550 milljónir
#4
Master P, metinn á $350 milljónir
#5
Russell Simmons, metinn á $325 milljónir
#6
Eminem, metinn á $210 milljónir
#7
Usher, metinn á $180 milljónir
#8
Ronald Slim Williams, metinn á $170 milljónir
#9
50 Cent, metinn á $155 milljónir
#10
Birdman, metinn á $150 milljónir
