Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2016 09:00 vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00