Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2016 09:00 vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29. janúar 2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29. janúar 2016 09:00